fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Gott kvöld Chelsea verður betra – Silva verður áfram og Tuchel í viðræður um langtímasamning

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 22:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Thiago Silva verður áfram hjá Chelsea á næsta tímabili. Þá ætlar félagið í viðræður við Thomas Tuchel um nýjan langtímasamning. Fabrizio Romano greinir frá þessu í kvöld.

Silva kom til Chelsea frá Paris Saint-Germain fyrir tímabilið sem var að klárast. Hann gerði aðeins eins árs samning við félagið þá en klásúla var sett í samninginn þess efnis að Chelsea gæti framlengt hann um eitt ár. Það munu þeir gera.

Tuchel tók við Chelsea í janúar eftir að Frank Lampard var rekinn. Hann gerði 18 mánaða samning þá en mun nú fara í viðræður um langtímasamning.

Eins og allir vita þá vann Chelsea Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir sigur á Manchester City í úrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG