fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Aguero brotnaði niður í leikslok

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero spilaði síðasta leik sinn fyrir Manchester City er liðið tapaði úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Chelsea í kvöld.

Kai Havertz skoraði eina mark leiksins í lok fyrri hálfleiks eftir frábæra sendingu Mason Mount.

Það varð ljóst snemma í vor að Aguero færi frá Man City eftir tímabilið. Hann er líklega á leið til Barcelona.

Honum tókst að vinna allt með félaginu nema Meistaradeildina. Hann hefði getað breytt því í kvöld en mistókst því að enda farsælan feril sinn hjá Man City á fullkominn hátt.

Aguero gat ekki hamið tilfinningar sínar vegna vonbrigða eftir leik og brast í grát. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert