fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Magnaðar tölur sýna hversu vel rekið félag Brentford er

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 17:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford hefur eytt minnst allra liða í Championship-deildinni yfir síðustu fimm tímabil. Þá hafa þeir skilað ótrúlegum hagnaði. Þrátt fyrir það tryggði liðið sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ivan Toney kom Brentford yfir í dag gegn Swansea í umspilsleik um það að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Markið skoraði hann á 10. mínútu úr vítaspyrnu. Emiliano Marcondes tvöfaldaði forystu þeirra tíu mínútum síðar eftir glæsilegan undirbúning Mads Roerslev. Lokatölur urðu 2-0.

Viðskiptamódel félagsins er ansi öflugt. Sem fyrr segir hafa þeir eytt minnst allra liða í Championship-deildinni yfir síðustu fimm tímabil ef tekið er inn í myndina hversu mikið þeir hafa fengið inn á móti. Hagnaður þeirra á þessum tíma nemur á 94 milljónum punda. Þeir hafa verið duglegir við að kaupa ódýrt og selja dýrt síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert