fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

2. deild karla: Fyrsti sigur Leiknis – KV lagði Fjarðabyggð

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir hafa farið fram í 2. deild karla það sem af er degi. Leiknir Fáskrúðsfirði vann Reyni Sandgerði og KV sigraði Fjarðabyggð.

Imanol Vergara Gonzalez kom Leikni yfir á 18. mínútu á heimavelli í dag. Hann skoraði svo annað mark þegar um tíu mínútur lifðu fyrri hálfleiksins. Rétt fyrir leikhlé var svo mikið fjör. Heiðar Snær Ragnarsson kom heimamönnum í 3-0 á 43. mínútu en Elton Renato Livramento Barros skoraði svo mörk fyrir Reyni stuttu síðar. Það seinna af vítapunktinum. Marteinn Már Sverrison innsiglaði sigur Leiknis um miðjan seinni hálfleik.

KV vann Fjarðabyggð svo 2-0 á heimavelli. Því miður býr fréttaritari ekki yfir upplýsingum um markaskorara í leiknum að svo stöddu.

Leiknir er með 3 stig í tíunda sæti, Reynir með 6 stig í fjórða sæti, KV með 8 stig í öðru sæti og Fjarðabyggð með 1 stig í neðsta sæti.

Upplýsingar um markaskorara fengust á Úrslit.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG