fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Brentford er komið upp í ensku úrvalseildina í fyrsta sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 15:57

Brentford er komið í ensku úrvalsdeildina. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford er komið upp í ensku úrvalsdeildinna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þeir unnu nokkuð þægilegan sigur á Swansea í dag.

Ivan Toney kom Brentford yfir á 10. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Emiliano Marcondes tvöfaldaði forystu þeirra tíu mínútum síðar eftir glæsilegan undirbúning Mads Roerslev. Toney var nálægt því að skora þriðja mark Brentford stuttu síðar þegar hann þrumaði boltanum í slánna af löngu færi. Staðan í hálfleik var 2-0.

Sigurinn virtist aldrei í hættu fyrir Brentford í seinni hálfleik. Jay Fulton, leikmaður Swansea, fékk beint rautt spjald á 67. mínútu. Liðið átti aldrei möguleika eftir það og sigldi Brentford sigrinum heim.

Brentford mun leika í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021-2022. Magnaður árangur hjá þessu Lundúnaliði sem hefur verið í stöðugri uppsveiflu síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG