fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Stendur Aguero við loforðið í kvöld?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero mun leika sinn síðasta leik fyrir Manchester City í kvöld, það er að segja ef hann kemur við sögu. Þá mætir lið hans Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Gömul ummæli Aguero hafa verið grafin upp í aðdraganda leiksins.

Það var tilkynnt snemma í vor að Aguero færi frá Man City eftir tímabilið. Hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við Barcelona. Framherjinn hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Manchester City, nema Meistaradeildina. Hann getur breytt því í kvöld.

Aguero hefur verið hjá City síðan árið 2011. Árið 2014 sagði hann að hann myndi ekki fara frá félaginu fyrr en Meistaradeildartitillinn væri kominn í hús.

,,Ég mun ekki bara vera hér í fjögur ár til viðbótar. Ég ætla að vera lengur, þar til við vinnum Meistaradeildina,“ sagði Aguero eftir að hafa skrifað undir nýjan samning fyrir sjö árum síðan.

Það er spurning hvort honum takist að uppfylla loforð sitt til suðningsmanna Man City í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho hélt að hann fengi annað starf

Mourinho hélt að hann fengi annað starf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert

Læsti eiginkonu sína úti eftir að hann kom heim og sá hvað hún hafði gert