fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Komið að stóru stundinni í Portó – Hvort liðið fer með þann stóra heim til Englands?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikið verður í Portó í Portúgal.

Chelsea hefur einu sinni áður unnið Meistaradeilda. Það var árið 2012 þegar liðið lagði Bayern Munchen í úrslitaleik. Það hafði einu sinni áður farið í úrslitaleik keppninnar. Þá tapaði Chelsea gegn Manchester United í úrslitaleiknum.

Didier Drogba fagnar marki sínu í úrslitaleiknum árið 2012. Mynd/Getty

Manchester City hefur aldrei lyft bikarnum með stóru eyrun. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið kemst í úrslitaleikinn.

Á þessari leiktíð unnu liðin sitthvorn leikinn gegn hvoru öðru í ensku úrvalseildinni. Þá vann Chelsea lið Man City í undanúrslitum í ensku bikarkeppninni.

Stjórar liðanna, Thomas Tuchel (til vinstri) og Pep Guardiola (til hægri) á hliðarlínunni í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Mynd/Getty

16.500 áhorfendur fá að mæta á völlinn í Portúgal. Estadio Dragao, völlurinn sem leikið er á, tekur almennt rúmlega 50 þúsund áhorfendur.

Leikurinn hefst kl 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG