fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

City íhugar að gera hann að dýrasta breska leikmanni allra tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 13:00

Jack Grealish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar sér að gera allt til þess að kaupa Jack Grealish frá Aston Villa í sumar, fjöldi enskra götublaða segir frá.

Þar segir að City sé tilbúið að borga 100 milljónir punda fyrir Jack Grealish frá Villa. Yrði hann þar með dýrasti breski leikmaður allra tíma.

Fyrir er Harry Maguire dýrasti breski leikmaður sögunnar en hann kostaði Manchester United 80 milljónir punda.

City horfir í enska leikmenn í sumar en í enskum blöðum segir að félagið vilji Grealish fyrst inn í sumar og svo hjóla í Harry Kane.

Grealish var öflugur með Aston Villa áður en hann meiddist og missti af fjöldi leikja undir lok tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni