fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Fjögur nöfn á blaði Real Madrid til að taka við starfi Zidane

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. maí 2021 11:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid er með fjögur nöfn á blaði nú þegar hann þarf að finna eftirmann Zinedine Zidane.

Zidane sagði upp sem þjálfari Real Madrid í gær, hann hafði ekki áhuga á starfinu lengur.

AS á Spáni segir að Antonio Conte sé efstur á óskalista Real Madrid, hann rifti samningi sínum við Inter í vikunni. Conte vildi ekki taka það í mál að lækka kostnað og selja leikmenn. Eitthvað sem Inter þarf að gera.

Mauricio Pochettinho stjóri PSG kemur einnig til greina en hann er einnig á blaði hjá Tottenham.

Perez skoðar einnig tvo fyrrum leikmenn félagsins, þar á meðal er Raul sem er ein skærasta stjarna í sögu félagsins.

Þá kemur Xabi Alonso til greina en hann stýrir nú varaliði Real Sociedad og hefur verið orðaður við nokkur lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni