fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Selfyssingar töpuðu sínum fyrstu stigum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 21:13

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss tók á móti Fylki á JÁVERK-vellinum í 5. umferð Pepsi-Max deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli.

Lítið var um dauðafæri í leiknum og spiluðu bæði lið nokkuð varfærnislega. Hart var barist um allan völl og fékk Guðný Geirsdóttir, markmaður Selfyssinga, að líta rautt spjald á 38. mínútu. Fylkisstelpur voru því fleiri meirihluta leiksins en náðu ekki að nýta sér liðsmuninn.

Selfoss er enn á toppi deildarinnar með 13 stig, en þetta eru fyrstu stigin sem Selfoss tapar á tímabilinu. Fylkir er í botnsæti deildarinnar með 2 stig.

Selfoss 0 – 0 Fylkir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans