fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Pochettino þolir ekki París – Dreymir um að komast aftur til Tottenham

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino dauðlangar aftur til Tottenham og er í viðræðum við klúbbinn samkvæmt Daily Mail. Pochettino var rekinn árið 2019 eftir fimm ár hjá félaginu. Hann tók við PSG í janúar og náði í sinn fyrsta titil er hann vann bikarkeppnina í Frakklandi. Hann missti þó af því að vinna frönsku deildina og náði ekki að vinna Meistaradeildina.

Nú keppast miðlar við að segja frá því að Argentínumaðurinn sé ósáttur í París og hvernig klúbburinn starfar. Þrátt fyrir það segir TF1 að PSG ætli ekki að losa hann sem þýðir að hann þarf að segja upp sjálfur ef hann vill snúa aftur til Tottenham.

Jose Mourinho sem tók við af Pochettino var rekinn í Apríl og tók Ryan Mason við til bráðabrigða.

Levy, formaður Tottenham, hefur áður sagt frá því að það hafi verið versta ákvörðun sem hann hafi tekið að reka Pochettino

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki