fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United kenna Bruno um tapið

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. maí 2021 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fór fram leikur Villareal og Manchester United í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Villareal hafði betur eftir magnaða vítaspyrnukeppni þar sem 22 vítaspyrnur voru teknar. David De Gea steig síðastur á punktinn og lét verja frá sér.

Flestir stuðningsmenn Manchester United hafa sakað De Gea um að vera skúrkurinn þar sem hann varði enga vítaspyrnu og klúðraði einnig víti en nú er annað hljóð í stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum. Bruno Fernandes, sem var fyrirliði í fjarveru Maguire, valdi að leyfa Villareal að byrja í vítaspyrnukepninni.

Í frétt SportBible segir að það lið sem byrji í vítaspyrnukeppni vinni í 60,5% tilfella. Stuðningsmenn United skilja því ekkert í þessari ákvörðun Bruno og hafa tjáð sig mikið um þetta á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans