fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Minni samkeppni fyrir Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 14:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Brady kantmaður Burnley hefur yfirgefið herbúðir félagsins en samningur hans er á enda í lok júní og mun ekki fá framlengingu.

Burnley keypti Brady árið 2017 frá Norwich og var það fyrir metfé, lék hann 87 leiki í heildina fyrir lærisveina Sean Dyche.

Brady var mikið meiddur og náði engu flugi hjá Burnley seinni ár sín hjá félaginu.

Brady meiddist alvarlega á hné árið 2018 og hefur ekki fundið takt sinn síðan. Brady er meiddur þessa stundina en mun halda áfram í endurhæfingu hjá Burnley.

Brady var í samkeppni við Jóhann Berg Guðmundsson um stöðu í liði Burnley en samkeppnin minnkar nú við brotthvarf hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans