fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Minni samkeppni fyrir Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 14:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Brady kantmaður Burnley hefur yfirgefið herbúðir félagsins en samningur hans er á enda í lok júní og mun ekki fá framlengingu.

Burnley keypti Brady árið 2017 frá Norwich og var það fyrir metfé, lék hann 87 leiki í heildina fyrir lærisveina Sean Dyche.

Brady var mikið meiddur og náði engu flugi hjá Burnley seinni ár sín hjá félaginu.

Brady meiddist alvarlega á hné árið 2018 og hefur ekki fundið takt sinn síðan. Brady er meiddur þessa stundina en mun halda áfram í endurhæfingu hjá Burnley.

Brady var í samkeppni við Jóhann Berg Guðmundsson um stöðu í liði Burnley en samkeppnin minnkar nú við brotthvarf hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki