fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Fimm til sölu í Lundúnum til að fjármagna kaup á Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. maí 2021 13:48

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, Callum Hudson-Odoi, Ross Barkley, Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham eru allir til sölu hjá Chelsea í sumar ef marka má fréttir dagsins.

Sagt er að Thomas Tuchel stjóri félagisns fái talsvert fjármagn frá Roman Abramovich eiganda félagsins í sumar.

Tuchel er sagður vilja fá Romelu Lukaku framherja Inter, hann vill bæta við framherja og er Lukaku efstur á blaði. Inter þarf að losa fjármagn og gætu selt Lukaku.

Sagt er að Tuchel vilji selja þessa fimm menn til að safna fjármunum og gætu nokkrir af þeim sem farið fyrir háa upphæð.

Abraham gæti orðið efirsóttasti bitinn en hann gerði góða hluti hjá Chelsea áður en Tuchel tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“