fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Donnarumma fer frá Milan í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma, markvörður AC Milan, fer frá félaginu á frjálsri sölu í sumar. Paolo Maldini staðfesti þetta í dag.

Þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall hefur Donnarumma verið aðalmarkvörður Milan í mörg ár og spilað rúmlega 250 leiki fyrir félagið. Á tímabilinu sem lauk nýverið hjálpaði hann liði sínu að ná sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð í fyrsta sinn í sjö ár.

,,Gigio var leiðtogi hjá okkur og oft fyrirliði. Stundum áttar fólk sig ekki á því hvað það er að vera atvinnumaður. Það þýðir að maður þarf að vera tilbúinn til þess að skipta um félag. Það er erfitt að kyngja þessu, ég geri mér grein fyrir því, en það er líka alltaf að verða erfiðara að sjá leikmenn eiga heilan feril með sama liðinu,“ var á meðal þess sem Maldini sagði eftir að hann staðfesti brottför Donnarumma.

Milan hefur þegar náð í arftaka Donnarumma. Þeir keyptu Mike Maignan, 25 ára gamlan markvörð, á dögunum frá Frakklandsmeisturum Lille.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög