fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ráðist á stuðningsmenn United og þeir rændir í Póllandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi stuðningsmanna Manchester United eru særðir eftir að hafa orðið fyrir árás í Póllandi í gærkvöldi. Heimamenn í bænum Gdansk eru sagðir bera ábyrgð á þessum árásum.

United mætir Villarreal í úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld þar sem Ole Gunnar Solskjær vonast eftir sínum fyrsta titli í starfi.

Fjöldi stuðningsmanna United hafa komið sér yfir til Póllands en þar á meðal er Wayne Rooney fyrrum fyrirliði félagsins.

Vitað er um þrjá stuðningsmenn United voru slasaðir. Þá var fjöldi stuðningsmanna rændir og aðstoða starfsmenn United þá þessa stundina.

Ekki var um ræða slagsmál milli stuðningsmanna United og spænska félagsins. Um tvö þúsund stuðningsmenn United verða í Gdansk í kvöld.

Stuðningsmenn United sátu í mestu rólegheitum á bar í bænum þegar hópur af heimamönnum réðst að þeim eins og sést á myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer