fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Ferdinand varð fyrir kynþáttahatri – ,,Væri til í að hitta hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 23. maí 2021 19:00

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn hjá Manchester United og nú knattspyrnusérfræðingur hjá BT Sport, lenti í þeirri ömurlegu reynslu að verða fyrir kynþáttahatri í dag.

Ferdinand var sérfræðingur í kringum leik Wolves og Man Utd á lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk 1-2 fyrir United. Á meðan leik stóð hrópaði einn áhorfandi apahljóðum að Ferdinand. Einstaklingurinn var handtekinn og hefur verið færður í varðhald. Ferdinand tjáði sig um málið eftir leik.

,,Ég væri til í að hitta hann og hann bara aðeins,“ sagði þessi fyrrum leikmaður á BT eftir leik. ,,Að refsa fólki án þess að fræða það er ekki rétta leiðin fram á við.“ 

,,Komdu og hittu mig og ég mun hjálpa þér að skilja hvernig það er að verða fyrir kynþáttahatri,“ var svo meðal þess sem Ferdinand skrifaði á Twitter reikning sinn.

Hér fyrir neðan má sjá bæði þegar Ferdinand tjáði sig um málið í sjónvarpinu ásamt færslu hans á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot