fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Skrílslæti í Þýskalandi – ,,Handtökur og slasað fólk úti um allt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 21:00

Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óeirðarlögregla þurfti að hafa hemil á stuðningsmönnum Köln á meðan leik liðsins gegn Schalke stóð í lokaumferð þýsku Bundesligunnar í dag.

Mikil læti brutust út fyrir utan leikvanginn þegar útlit var fyrir að félagið væri á leið niður í B-deild. Þeim tókst þó að skora sigurmark í lok leiksins í dag og trygga sér umspil upp á það að bjarga sæti sínu í deildinni. Skrílslætin fyrir utan leikvanginn skyggðu þó á gleðina við það að skora sigurmarkið.

Flugeldum og glerflöskum var kastað í óeirðarlögreglu eftir að hún mætti á staðinn. Einhverjir voru handteknir en ekki er vitað hversu margir að svo stöddu.

Blaðamaður á staðnum sagði þetta um ástandið: ,,Handtökur og slasað fólk úti um allt. Fjöldi sjúkrabíla í notkun.“ 

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá látunum.

Mynd/Sun
Mynd/Sun
Mynd/Sun

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld