fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Segja þetta lið ætla að næla í Sancho á undan Man Utd – Var stuðningsmaður í æsku

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 11:25

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun reyna að næla í Jadon Sancho, leikmann Dortmund, á undan Manchester United. Þetta kemur fram í breska blaðinu Daily Mirror. 

Sancho hefur verið reglulega orðaður við Man Utd síðustu ár. Síðasta sumar stefndi í að leikmaðurinn færi til félagsins en United náði þá ekki að uppfylla skilyrði Dortmund, hvorki hvað verð né tímasetningu á kaupunum varðar.

Chelsea er nú sagt ætla að reyna að lokka leikmanninn til sín. Þeirra fyrsta tilboð myndi þá hljóða upp á 80 milljónir punda.

Sancho hefur áður viðurkennt að hann hafi stutt Chelsea í barnæsku. Hvort að það hafi einhver áhrif á svo eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld