fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Rúnar Páll hafnaði tilboði erlendis frá

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 10:51

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigurðsson fékk tilboð um að þjálfa 07 Vestur í færeysku Betri-deildinni á dögunum. Hann hafnaði boðinu. Greint var frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gærkvöldi.

Rúnar Páll sagði upp sem þjálfari Stjörnunnar nýlega eftir aðeins einn leik í Pepsi Max-deildinni. Töluvert fjaðrafok var í kringum uppsögnina og hefur mikið verið rætt um ósætti á milli hans og stjórnar félagsins.

,,Hann var kominn með tilboð úr efstu deild þar (í Færeyjum) um að þjálfa lið. 07 Vestur. Þið hafið kannski ekki heyrt um þetta lið á hverjum degi en þeir báru víurnar í (Rúnar). Hann sagði takk en nei takk,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins.

Rúnar Páll þjálfaði Stjörnuna í sjö ár og náði frábærum árangri. Hann mun án efa vera á blaði hjá félögum hér heima í sumar ef lið fara í þjálfaraleit.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football frá því í gær. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld