fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir því að Sölvi var ekki með í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 22. maí 2021 10:00

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefði þurft að greiða Stjörnunni 1 milljón króna ef Sölvi Snær Guðbjargarson hefði spilað gegn þeim í leik liðanna í gær. Það er vegna samkomulags félaganna.

Sölvi kom til Breiðabliks frá Stjörnunni á dögunum í félagaskiptum sem ollu töluverður fjaðrafoki. Þegar liðin mættust innbyrðis í gær var leikmaðurinn ekki í hóp hjá Breiðabliki þar sem félögin höfðu gert með sér samkomulag þess efnis að hann myndi ekki spila gegn sínum gömlu félögum. Ella hefðu Blikar þurft að greiða Stjörnunni 1 milljón. Hjörvar Hafliðason greindi frá þessu á Twitter í gær.

Það kom ekki að sök fyrir Blika að vera án Sölva í gær. Þeir unnu leikinn virkilega örugglega, 4-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir

EIginkona eiganda West Ham að munnhöggvast við stuðningsmenn félagsins sem eru reiðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar

Svona virkar klásúlan í samningi Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld