fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Solskjær færir stuðningsmönnum United vondar fréttir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. maí 2021 14:30

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nánast útilokað að Harry Maguire fyrirliði Manchester United verði heill heilsu þegar úrslitaleikurinn í Evrópudeildinni fer fram í næstu viku.

Maguire meiddist á dögunum þegar hann skaddaði liðbönd í ökkla sínum, varnarmaðurinn er byrjaður að labba en getur ekki hlaupið.

„Hann er byrjaður að labba en það er langur vegur frá því að hlaupa. Ég held að hann verði ekki með í Gdansk,“ sagði Solskjær.

Án Maguire er varnarleikur United í molum og því fær Maguire allan þann tíma sem hann þarf til að eiga veika von.

„Ég hef sagt það áður, ég gef honum til þriðjudags til þess að ná heilsu. Það kvöldið er síðasta æfingin fyrir leik, við sjáum hvort hann eigi einhvern séns.“

„Hann er að verða betri en liðböndin taka tíma til að jafna sig. Hann er virkilega mikilvægur í klefanum okkar, algjör leiðtogi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann