fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Besti vinur Salah segir möguleika á því að hann fari frá Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 10:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gæti yfirgefið Liverpool í sumar ef marka má Dejan Lovren fyrrum samherja hans hjá félaginu. Salah og Lovren eru bestu vinir.

Salah hefur regluega verið orðaður við önnur félög og hefur hann meðal annars talað fallega um Real Madrid.

Lovren yfirgaf Liverpool síðasta sumar og gekk í raðir Zenit Pétursborgar í Rússlandi.

Lovren sagði í samtali við Sky Sports að Salah gæti yfirgefið Liverpool í sumar. „Ég get ekki talað fyrir hann en hann er með svipuð plön og ég hafði,“ sagði Lovren.

„Hann er einbeittur, það sést þegar hann skorar mörk. Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum.“

„Ég óska Salah alls hins besta, ég vona að hann vinni titla hjá Liverpool en breytingar gerast oft í fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“