fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433Sport

Juventus er ítalskur bikarmeistari

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 21:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum í kvöld.

Dejan Kulusevski kom Juve yfir eftir rétt rúman hálftíma leik. Um tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky fyrir Atalanta. Staðan í hálfleik var 1-1.

Federico Chiesa gerði svo sigurmark leiksins fyrir Juventus á 73. mínútu. Lokatölur 1-2.

Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Juve. Þeir eiga nú metið yfir flesta sigra í þessari keppni. Áður deildu þeir metinu með Napoli, sem var einmitt ríkjandi meistari fyrir kvöldið í kvöld.

Úr leiknum. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Antony til sölu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins

Þjálfari Tottenham fær mikið lof – Las yfir stuðningsmanni sem fagnaði tapi liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mjög líklegt að sigri Arnars í héraði verði áfrýjað – Hafa fjórar vikur til að taka ákvörðun

Mjög líklegt að sigri Arnars í héraði verði áfrýjað – Hafa fjórar vikur til að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ederson snappaði þegar Guardiola tók hann af velli – Sjáðu hvað gerðist

Ederson snappaði þegar Guardiola tók hann af velli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn