fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Juventus er ítalskur bikarmeistari

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 21:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum í kvöld.

Dejan Kulusevski kom Juve yfir eftir rétt rúman hálftíma leik. Um tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky fyrir Atalanta. Staðan í hálfleik var 1-1.

Federico Chiesa gerði svo sigurmark leiksins fyrir Juventus á 73. mínútu. Lokatölur 1-2.

Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Juve. Þeir eiga nú metið yfir flesta sigra í þessari keppni. Áður deildu þeir metinu með Napoli, sem var einmitt ríkjandi meistari fyrir kvöldið í kvöld.

Úr leiknum. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga