fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Juventus er ítalskur bikarmeistari

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 21:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum í kvöld.

Dejan Kulusevski kom Juve yfir eftir rétt rúman hálftíma leik. Um tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky fyrir Atalanta. Staðan í hálfleik var 1-1.

Federico Chiesa gerði svo sigurmark leiksins fyrir Juventus á 73. mínútu. Lokatölur 1-2.

Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Juve. Þeir eiga nú metið yfir flesta sigra í þessari keppni. Áður deildu þeir metinu með Napoli, sem var einmitt ríkjandi meistari fyrir kvöldið í kvöld.

Úr leiknum. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu