fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Af hverju fær Óskar allt hatrið en Rúnar alla ástina?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 20:04

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433.is er á dagskrá Hringbrautar öll þriðjudagskvöld klukkan 20:00 en á sama tíma er þátturinn frumsýndur hér á vefnum.

Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis í Efra-Breiðholti hefur unnið kraftaverk með félagið og er að gera vel í efstu deild karla þetta sumarið.

Sigurður mætir og ræðir málin í þætti kvöldsins. Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu mætir svo í þáttinn og gerir upp fjórðu umferð í efstu deild karla.

Af hverju fær Óskar Hrafn Þorvaldsson allt hatrið en Rúnar Kristinsson alla ástina? Báðir þjálfarar hafa sótt fjögur stig með Breiðablik og KR.

Þáttinn má nálgast í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern