fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Hinn 73 ára gamli Hodgson hættir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Hodgson stjóri Crystal Palace lætur af störfum eftir helgi þegar síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram.

Hodgson sem er 73 ára gamall hættir þá störfum hjá Palace en samningur hans við félagið er senn á enda.

Frank Lampard fyrrum stjóri Chelsea er sterklega orðaður við félagið og gæti hann tekið við af Hodgson.

Hodgson er elsti stjóri deildarinnar en hann hefur átt langan og farsælan feril, talið er að hann hætti í þjálfun eftir síðata leik sinn með Palace.

Hodgson var þjálfari enska landsliðsins árið 2016 þegar liðið fékk skell gegn litla Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys