fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Kjartan vildi ekki mæta til Íslands í hjólastól

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 10:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason gekk í gær í raðir KR en hann fékk samningi sínum við Esbjerg í Danmörku rift til þess að komast heim í tæka tíð. Félagaskiptaglugginn lokar á morgun.

Kjartan sem er 34 ára gamall gekk í raðir Esbjerg í upphafi árs en hann ætlaði sér að koma heim um mitt sumar.

„Ég vildi ekki koma til Íslands í hjóla­stól, ég vildi koma heim í góðu standi og finnst það mjög spenn­andi,“ sagði Kjartan Henry í samtali við Morgunblaðið.

Kjartan lék með KR áður en hann hélt í atvinnumennsku en fleiri íslensk félög höfðu samband við hann. „Já, bæði ég per­sónu­lega og umboðsmaður­inn minn feng­um nokk­ur sím­töl. Það var al­veg eitt­hvað svo­leiðis í gangi en KR voru alltaf núm­er eitt hjá mér og ég hefði aldrei getað séð mig fyr­ir mér í ein­hverj­um öðrum bún­ingi en KR-bún­ingn­um heima á Íslandi.“

Kjartan er sáttur með að mæta heim núna en hann gæti spilað gegn Val á mánudag, sama dag og hann klárar sóttkví. „Því er ég ótrú­lega feg­inn að geta komið strax til þess að hjálpa í stað þess að ég gæti ekki komið fyrr en á miðju tíma­bili eins og út­lit var fyr­ir. Það er mik­ill áhugi fyr­ir deild­inni heima og við vit­um al­veg hvað KR stefn­ir á, það þarf eig­in­lega ekki að segja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park