fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney skoraði 253 mörk fyrir Manchester United og er einn allra besti framherji sögunnar en hann viðurkenndi í viðtali nýlega að hann þoli ekki að spila þá stöðu.

Leikmaðurinn tók þátt í samtali við Rio Ferdinand og Marcus Rashford á BT Sport en þá kom fram að honum hafi fundist skemmtilegra að taka meiri þátt í uppspili liðsins heldur en að spila sem nía.

„Þessi tvö tímabil (2008-9, 2009-10) spilaði ég einn frammi. Ég hafði áður gert það í einn og einn leik en þessi tvö ár gerði ég það í öllum leikjum,“ sagði Rooney á BT sport.

„Ég naut þess ekki að spila þá leiki. Ég hef alltaf viljað taka þátt í leiknum.“

„Ég naut þess alls ekki en þetta voru tvö bestu árin mín í markaskorun. Ég man eftir að ég labbaði af vellinum og sagði „þetta var hræðilegt, ég spilaði illa,“ þrátt fyrir að hafa skorað 2 mörk.“

„Það tók mig sjö eða átta ár að læra að spila þarna með bakið í markið. Þetta er erfiðasta staðan til að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Í gær

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn