fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Solskjaer telur að Maguire verði klár fyrir úrslitaleikinn

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 18:20

Harry Maguire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maguire fór meiddur af velli gegn Aston Villa á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni en um var að ræða fyrstu mínúturnar sem hann missti af í ensku úrvalsdeildinni frá því að hann gekk í raðir félagsins.

Maguire fór í myndatöku í dag og segir Solskjaer að hún hafi komið betur út en hann þorði að vona.

„Hann er búinn í öllum rannsóknum og góðu fréttirnar eru að það er ekkert brot,“ sagði Solskjaer fyrir leik Manchester United og Leicester.

„Þetta er bara liðbandaskaði og við vonumst til þess að fá hann aftur fyrir úrslitaleikinn í Evrópudeildinni.“

Ljóst er að Maguire verður ekki með í lokaleikjum deildarinnar en vonir standa til um að hann verði með í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 26. maí gegn Villareal.

Gareth Southgate er eflaust glaður með þessar fréttir en Maguire er einnig afar mikilvægur fyrir landslið Englendinga sem keppir á Evrópumótinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert