fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Glódís hafði betur gegn Guðrúnu – Cecilía Rán byrjaði fyrir Örebro

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 16:35

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar hafa leikið í Svíþjóð í dag. Leikið var í úrvalsdeild kvenna og B-deild karla.

Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í markinu hjá Örebro í 1-1 jafntefli gegn Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leikinn á miðjunni hjá Örebro. Liðið er með 4 stig eftir jafnmarga leiki.

Rosengard vann Djurgarden 3-0 í sömu deild. Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Djurgarden í leiknum. Guðrún Árnadóttir lék allan leikinn fyrir Djurgarden. Rosengard er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Djurgarden hefur leikið jafnmarga leiki en er aðeins með 3 stig.

Þá var Íslendingaslagur í sænsku B-deildinni þegar Brage og Helsingborg mættust. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. Bjarni Antonsson lék allan leikinn fyrir Brage. Böðvar Böðvarsson gerði slíkt hið sama fyrir Helsingborg. Brage er með 2 stig eftir fimm leiki. Helsingborg er með 9 stig, einnig eftir fimm leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni