fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Bikarinn verður á RÚV næstu árin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ganga til samninga við RÚV um útsendingarétt frá bikarkeppni KSÍ fyrir árin 2022 til og með 2026.

KSÍ og ÍTF óskuðu í síðasta mánuði eftir tilboðum í útsendingaréttindi tveggja efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna sem og Bikarkeppni beggja kynja. Fjölmargir aðilar, innlendir og erlendir, sýndu áhuga á þessum réttindum og ljóst er að íslensk knattspyrna er eftirsótt sjónvarpsefni. Önnur réttindi, s.s. streymisréttur, nafnaréttur og útsendingaréttur erlendis, fara í sambærilegt ferli í byrjun sumars og er ætlunin að ljúka samningum þar að lútandi í haust.

Guðni Bergsson formaður KSÍ: ”Við erum mjög ánægð með áhuga RÚV á þessari keppni og er það jákvætt skref að þessi elsta og virtasta bikarkeppni landsins verði aðgengileg í sjónvarpi allra landsmanna.”

Hilmar Björnsson íþróttastjóri RÚV: „Stefna RÚV er að sýna frá bikarkeppnum í hinu ýmsu íþróttagreinum og það er í fullu samræmi við þá stefnu að geta nú einnig boðið uppá bikarkeppni kvenna og karla í knattspyrnu. Bikarkeppi KSÍ á sér langa sögu á RÚV og verður virkilega spennandi að sýna aftur frá íslenskum fótbolta þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu