fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Verða stuðningsmenn United róaðir með þessum kaupum?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 09:00

Kane og þeir sem hjálpa honum í viðskiptum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er Glazer fjölskyldan klár í að róa stuðningsmenn sína með því að gera tilraun til að kaupa Harry Kane frá Tottenham í sumar.

Ensk blöð segja að Glazer fjölskyldan vilji bæta ímynd sína og gleðja stuðningsmenn sem brutust inn á heimavöll félagsins um helgina. Stuðningsmenn United mótmæltu Glazer fjölskyldunni harkalega og komu í veg fyrir heimaleik liðsins gegn Liverpool.

Glazer fjölskyldan ætlar sér ekki að selja United en félagið vill kaupa Kane í sumar. Ensk blöð segja að félagið sé tilbúið að bjóða 90 milljónir punda til að byrja með.

Ólíklegt er að Tottenham selji á því verði nema að Kane fari fram á sölu og verði með almenn leiðindi til að losna. Líklegt er að Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham vilji 150 milljónir punda ef hann á að íhuga að selja Kane.

Kane er sagður skoða það alvarlega að fara fram á sölu í sumar en hann er 27 ára gamall og vill fara að vinna titla. Ólíklegt er að það gerist hjá Tottenham miðað við stöðuna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum