fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Opnar sig um misheppnaðan tíma Balotelli hjá Liverpool

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rickie Lambert sem hefur verið stuðningsmaður Liverpool alla ævi fékk drauminn uppfylltan árið 2014 þegar hann kom til Liverpool frá Southampton. Hann átti ekki góðan tíma í Bítlaborginni og opnaði sig þennan tíma ferilsins í hlaðvarpsþættinum Straight From the Off.

 „Þetta var algjörlega klikkað, algjör draumur. Ég vissi ekki hvernig ég átti að haga mér.“

„Ég gerði þó mikil mistök fyrir fyrsta tímabilið með Liverpool. Ég átti að fá fimm vikna frí en ég var svo spenntur og vildi vera í formi lífs míns svo ég tók bara tvær vikur og mætti þá til æfinga. Það voru mikil mistök, ég var svo þreyttur allt tímabilið og þurfti bara frí.“

 Þá hafði Lambert þetta um Balotelli að segja:

 „Þetta er góður strákur en svolítið barnalegur. Í fyrstu þá gaf hann allt í leikina en maður tók eftir því á æfingum að hann var ekki að reyna sitt besta.“

 „Ég gat ekki lengur verið með honum í liði á æfingum og bað Brendan um að tryggja það, ég held að Steven Gerrard hafi beðið um það líka.“

 „Hann missti bara hausinn ef eitthvað gekk ekki upp á æfingu. Hann reyndi þá bara að eyðileggja allt, sparkaði boltanum í burtu eða skoraði sjálfsmörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham