fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur skoraði er Bröndby tapaði mikilvægum stigum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 16:21

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randers tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 4-2 sigri Randers.

Hjörtur Hermannsson, var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Bröndby og hann kom liðinu yfir með marki á 16. mínútu eftir stoðsendingu frá Peter Bjur.

Randers svaraði hins vegar með þremur mörkum og komst í stöðuna 3-1.

Simon Hedlund, minnkaði muninn fyrir Bröndby með marki á 73. mínútu en það var Tobias Klysner sem bætti við fjórða marki Randers og tryggði liðinu 4-2 sigur.

Tapið er mjög slæmt fyrir Bröndby sem er að berjast á toppi deildarinnar. Liðið er eftir leikinn með 52 stig í 2. sæti, einu stigi á eftir Midtjylland sem leikur nú á móti Nordsjælland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun