fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hjörtur skoraði er Bröndby tapaði mikilvægum stigum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 16:21

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randers tók á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 4-2 sigri Randers.

Hjörtur Hermannsson, var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Bröndby og hann kom liðinu yfir með marki á 16. mínútu eftir stoðsendingu frá Peter Bjur.

Randers svaraði hins vegar með þremur mörkum og komst í stöðuna 3-1.

Simon Hedlund, minnkaði muninn fyrir Bröndby með marki á 73. mínútu en það var Tobias Klysner sem bætti við fjórða marki Randers og tryggði liðinu 4-2 sigur.

Tapið er mjög slæmt fyrir Bröndby sem er að berjast á toppi deildarinnar. Liðið er eftir leikinn með 52 stig í 2. sæti, einu stigi á eftir Midtjylland sem leikur nú á móti Nordsjælland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild