fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Inter getur fagnað fljótlega – Milan ætlar sér í Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 22:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter sigraði botnlið Crotone í ítölsku Serie A í dag. Þá vann AC Milan mikilvægan sigur á Benevento.

Inter er svo gott sem orðið Ítalíumeistari í fyrsta sinn í 11 ár. Þeir mættu liði Crotone í dag sem er langneðst í deildinni. Mörkin létu bíða eftir sér. Daninn Christian Eriksen kom Inter yfir þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Achraf Hakimi gulltryggði svo sigurinn í uppbótartíma.

Inter er með 13 stiga forskot á toppi deildarinnar. Þeir geta orðið meistarar á morgun ef Atalanta misstígur sig.

AC Milan tók á móti fallbaráttuliði Benevento. Hakan Calhanoglu kom þeim yfir snemma leiks og bakvörðurinn Theo Hernandez tvöfaldaði svo forystuna í seinni hálfleik.

Milan er í öðru sæti, þó aðeins 3 stigum á undan Juventus sem er í fimmta sæti og á leik til góða. Efstu fjögur liðin fara í Meistaradeildina. Ljóst er að spennan verður mikil á lokakaflanum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband