fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Inter getur fagnað fljótlega – Milan ætlar sér í Meistaradeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 22:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter sigraði botnlið Crotone í ítölsku Serie A í dag. Þá vann AC Milan mikilvægan sigur á Benevento.

Inter er svo gott sem orðið Ítalíumeistari í fyrsta sinn í 11 ár. Þeir mættu liði Crotone í dag sem er langneðst í deildinni. Mörkin létu bíða eftir sér. Daninn Christian Eriksen kom Inter yfir þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Achraf Hakimi gulltryggði svo sigurinn í uppbótartíma.

Inter er með 13 stiga forskot á toppi deildarinnar. Þeir geta orðið meistarar á morgun ef Atalanta misstígur sig.

AC Milan tók á móti fallbaráttuliði Benevento. Hakan Calhanoglu kom þeim yfir snemma leiks og bakvörðurinn Theo Hernandez tvöfaldaði svo forystuna í seinni hálfleik.

Milan er í öðru sæti, þó aðeins 3 stigum á undan Juventus sem er í fimmta sæti og á leik til góða. Efstu fjögur liðin fara í Meistaradeildina. Ljóst er að spennan verður mikil á lokakaflanum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands