fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Toppliðin unnu sína leiki í Ligue 1

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 22:25

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil spenna er á toppi deildarinnar í Ligue 1 í Frakklandi. Paris Saint-Germain og Lille unnu sína leiki í dag.

PSG tók á móti Lens. Neymar og Marquinhos komu liðinu í 2-0 áður en gestirnir minnkuðu muninn með marki frá Ignatius Ganago. Lokatölur urðu 2-1.

Lille vann góðan 2-0 heimasigur á Nice. Burak Yilmaz kom þeim yfir snemma leiks og Mehmet Zeki Celik tvöfaldaði forystuna þegar rúmur hálftími lifði leiks. Lokatölur 2-0.

Lille er á toppi deildarinnar með 76 stig, stigi á undan PSG í sætinu á eftir. Monaco kemur þar á eftir með 71 stig en á leik til góða á bæði Lille og PSG. Æsispennandi lokakafli framundan í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár