fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mikilvægur sigur Atletico

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 16:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann gífurlega mikilvægan útisigur gegn Elche í spænsku La Liga í dag.

Marcos Llorente gerði eina mark leiksins í 0-1 sigri. Markið skoraði hann um miðbik síðari hálfleiks. Fyrr í leiknum hafði VAR dæmt mark Luis Suarez af vegna rangstöðu.

Heppnin var svo með Atletico í liði í uppbótartíma leiksins þegar heimamenn brenndu af vítaspyrnu.

Atletico, sem er í hörku toppbaráttu við Barcelona, Real Madrid og Sevilla, er á toppi deildarinnar með 76 stig. Real og Barca eru í öðru og þriðja sæti með 71 stig. Bæði eiga leik til góða. Sevilla er með 70 stig og á einnig leik til góða á Atletico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?