fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gylfi er spenntur fyrir því að flytja heim – ,,Íslensk náttúra er svo ótrúleg“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, segist hlakka til að flytja aftur heim til Íslands þegar atvinnumannaferlinum lýkur. Þetta segir hann í viðtali við Sportveiðiblaðið.

,,Ég hlakka mjög mikið til að koma aftur heim. Þetta hefur aðeins verið að ágerast síðustu árin og þar spilar veiðin líka sterkt inn í,“ sagði Gylfi. Hann hefur verið í atvinnumennsku lengi og búið lengur erlendis en hér á landi.

Gylfi hefur verið frábær með Everton upp á síðkastið og er lykilmaður í liði Carlo Ancelotti.

,,Íslensk náttúra er svo ótrúleg og togar í mig,“ bætti Gylfi við.

Everton er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig. Þeir eru 6 stigum frá Meistaradeildarsæti og eiga leik til góða á liðin fyrir ofan sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?