fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Segja kaupin hjá Arsenal á Rúnari hafa verið mistök – „Hefur átt skelfilegan tíma hjá félaginu“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 19:00

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski fjölmiðilinn Mirror, fór á vefsíðu sinni yfir þá síðustu tíu leikmenn sem Arsenal hefur fengið til liðs við sig og mat hvern leikmann fyrir sig og úrskurðuð um það hvort félagsskiptin hafi reynst vel eða illa.

Rúnar Alex Rúnarsson, kom til liðs við Arsenal frá franska félaginu Dijon í september árið 2020 og hefur átt erfitt uppdráttar hjá enska félaginu, færst aftar í goggunarröðina.

„Íslenski markvörðurinn hefur átt skelfilegan tíma hjá félaginu síðan að hann kom frá Dijon. Eftir að hafa verið keyptur á rétt undir 2 milljónir punda var aldrei búist við því að hann yrði annað en varaskeifa fyrir Bernd Leno en Rúnari hefur mistekist að heilla þegar hann hefur fengið tækifæri til þess,“ segir meðal annars í umsögn Mirror um félagsskipti og tíma Rúnars Alex hjá Arsenal.

Í umsögninni er einnig fjallað um erfitt atvik þegar að Rúnar eyddi Twitter-aðgangi sínum eftir að hafa orðið fyrir aðkasti og morðhótunum eftir mistök sem hann gerði í leik Arsenal og Manchester City í enska deildarbikarnum í desember síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands