fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Óli Jó um Gary Martin: „Nei, ég segi bara nei“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hvaða skref enski framherjinn Gary Martin tekur á ferli sínum nú þegar búið er að rifta samningi hans hjá ÍBV. Hann hefur verið orðaður við KA, Stjörnuna, Vestra, Selfoss og Kórdrengi síðasta sólarhringinn.

Á sunnudag vann ÍBV fínan sigur á Reyni Sandgerði í bikarnum, þegar verið var að fagna í klefanum tók Gary Martin upp Snapchat-myndband þar sem sést í nakinn liðsfélaga. Umrætt efni var síðan sent á leikmenn ÍBV sem allir voru staddir í klefanum, leikmaðurinn umræddi sem myndin var tekin af brást illa við og lagði fram kæru á hendur Gary Martin.

Raunveruleikinn í litlu bæjarfélagi í hnotskurn – „Trúi ekki að það sé typpamynda ákvæði“

Málið vakti mikla athygli í gær þegar ÍBV ákvað að reka enska framherjann burt frá félaginu. Hann er ósáttur með málalok en félagið taldi sig þurfa að ganga svona frá málum, agabrotið væri mjög alvarlegt.

Ólafur Jóhannesson sérfræðingur hjá Stöð2 Sport í íslenska boltanum var spurður út í Gary Martin í stúkunni í gær. Ólafur vann með Gary í stuttan tíma árið 2019 en hann rak hann burt frá Val. „Ég þjálfaði hann í stuttan tíma. Ég er mest ánægður með það að þurfa ekki að taka ákvörðun um það að hvort eigi að taka hann í KA eða ekki,“ sagði Ólafur.

Þegar Ólafur var beðinn um að svara hvort Gary Martin myndi nýtast KA. „Nei, ég segi bara nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað