fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Efast um hugarfarið og segir hann hafa oft glíma við aukakíló

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 12:47

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damien Duff fyrrum kantmaður Chelsea segir að Eden Hazard hafi slæmt viðhorf, hann fitni oft á tíðum og beri ekki virðingu fyrir starfinu sínu.

Hazard gekk í raðir Real Madrid frá Chelsea fyrir tveimur árum, síðan þá hefur hann mikið misst út vegna meiðsla og verið sakaður um að hugsa ekki nógu vel um sig.

„Þú óttast um hann í framtíðinni, hann er þrítugur og treysti oft á hraða sinn og kraft til að fara framhjá mönnum. Við vitum að eftir þrítugt er það erfitt,“ sagði Duff.

„Hann hefur heldur aldrei hugsað um sig eins og alvöru atvinnumaður, það sem við sjáum hjá Messi og Ronaldo.“

„Hann mætti til Real Madrid í fyrsta sinn, stjörnuleikmaður og hann var of þungur. Feitur, það má kalla þetta hvað sem er.“

Duff óttast að meiðsli Hazard síðustu árin geti gert út um það að hann komist aftur á toppinn. „Hann hefur meiðst ellefu sinnum  hjá Real Madrid og það er erfitt að koma til baka endalaust. Hann hefur í gegnum ferilinn barist við aukakílóin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað