fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Gefast upp á Haaland og horfa til Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel ætlar sér að bæta við framherja í leikmannahóp félagsins í sumar, hann er ekki sáttur með þá kosti sem fyrir eru.

Búist er við því að Tammy Abraham verði seldur frá félaginu í sumar en West Ham er sagt hafa áhuga á að kaupa hann.

Ensk blöð segja frá því í dag að Chelsea vilji kaupa Romelu Lukaku framherja Inter fyrir um 90 milljónir punda, þar segir að félagið hafi nú gefist upp á Erling Haaland framherja Dortmund.

Haaland er eftirsóttasti framherji í heiminum í dag en Chelsea telur að félagið geti ekki fengið hann í sumar, þess vegna horfir félagið til Lukaku.

Lukaku var keyptur fyrir Chelsea fyrir tæpum tíu árum en tókst ekki að komast að og yfirgaf félagið, hann lék með West Brom, Everton og Manchester United áður en hann fór til Ítalíu sumarið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands