Nú er í gangi fyrri undanúrslitaleikur PSG og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Bæði liðin eru stjörnum prýdd og þekkt fyrir að eyða miklum peningum í leikmenn.
Byrjunarliðin í kvöld hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en byrjunarlið Manchester City kostaði 500,6 milljónir punda og byrjunarlið PSG 520 milljónir punda. Þetta þýðir að samanlagt verðmæti liðanna á vellinum er yfir einn milljarð punda.
𝗣𝗦𝗚’𝘀 𝗫𝗜: £520m
𝗠𝗮𝗻 𝗖𝗶𝘁𝘆’𝘀 𝗫𝗜: £500.6mOne BILLION pounds-worth of talent starting in the Champions League tonight. 🤑 pic.twitter.com/gJ2Afso7eW
— Squawka Football (@Squawka) April 28, 2021