fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Kane þreyttur á einstaklingsverðlaunum og vill vinna titla

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane segist vera þreyttur á því að vinna aðeins einstaklingsverðlaun en ekki titla með félagsliði sínu, Tottenham. Mikið hefur verið rætt og ritað um að Kane ætli sér að skipta um lið í sumar og ýta þessi ummæli hans enn meira undir þá umræðu. Kane er samningsbundinn Tottenham til 2024.

„Einstaklingsverðlaun eru frábær, virkilega gaman að fá þá viðurkenningu,“ sagði Kane við Evening Standard í gær.

„Þegar ég lít til baka undir lok ferilsins þá mun ég melta þetta aðeins meira. Markmiðið núna sem leikmaður er að vinna titla með liðinu. Eins og einstaklingsverðlaun eru góð þá vil ég vera að vinna stærstu titlana sem eru í boði með félaginu mínu og við erum ekki að því.“

„Þetta eru því frekar skrítnar aðstæður. Ég myndi frekar vilja vinna titla með liðinu en þessi einstaklingsverðalun. Það er eins og það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“