fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ölvaðir menn réðust á heimili Ed Woodward

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 17:00

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur ölvaðra stuðningsmanna Manchester United réðst að heimili Ed Woodward stjórnarformanns félagsins í síðustu viku. Fjöldi fréttamiðla í Englandi segir frá málinu.

Stuðningsmennirnir mættu fyrir utan heimili Woodward í úthverfi Manchester, eru þeir sagðir hafa unnið smávægileg skemmdarverk á hliði og veggjum sem girða heimilið af.

Atvikið átti sér sama stað og stuðningsmenn réðust inn á æfingasvæði félagsins, ástæðan fyrir þessu er Ofurdeildin sem átti að fara í loftið og reiði í garð Glazer fjölskyldunnar sem á félagið.

Þetta er í annað sinn sem ráðist er á heimili Woodward en hann hefur tekið ákvörðun um að láta af störfum hjá félaginu síðar á þessu ári.

Ekki er vitað hvort Woodward hafi verið heima hjá sér í Manchester en hann eyðir mestum tíma á skrifstofu félagsins í London en þar býr fjölskylda hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans