fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Stjörnurnar í eina sæng – Rosalegt einvígi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og PSG eigast við í stórleik í Meistaradeild Evrópu í kvöld en er að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum.

Bæði lið eru ansi vel mönnuð og hafa tjaldað miklu til síðustu ár, árangurinn í Meistaradeildinni hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum.

Bæði félög eiga sér þann draum að vinna þessa stærstu keppni í heimi og eru nú aðeins einu skrefi frá úrslitaleiknum.

Ensk götublaðið The Sun hefur tekið saman draumalið með leikmönnum félaganna sem sjá má hér að neðan.

Í liðinu eru sex frá Manchester City en fimm koma úr herbúðum PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er