fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

„Það er alltaf gaman að spila á móti vinum sínum“

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli. Eden Hazard, fyrrum leikmaður Chelsea, kom inná fyrir Real Madrid á 66. mínútu en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Kappinn hefur verið mikið meiddur síðan hann kom frá Chelsea en nú er farið að birta til hjá honum:

„Ég er bara að koma mér í gang hægt og rólega. Að sjálfsögðu vil ég spila. Ég spilaði aðeins meira í dag en síðast og við eigum eftir leiki í lok leiktíðar sem ég þarf að vera tilbúinn í. Ég er bara glaður að vera farinn að spila aftur.“

Þegar Hazard var spurður um möguleika Real Madrid gegn sínu gamla félagi í næsta leik þá hafði hann þetta að segja:

„Staðan gæti verið betri en hún gæti líka verið verri. Við munum reyna að sækja sigur.“

„Það er alltaf gaman að spila gegn vinum sínum. Nú er ég leikmaður Real Madrid og ég vil bara vinna þar sem ég er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans