fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hver er besti leikmaður Chelsea frá upphafi?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 19:15

Frank Lampard, John Terry og Didier Drogba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

84 þúsund manns tóku þátt í vali á besta leikmanni Chelsea frá upphafi á Ranker. Litlu munaði á milli fyrsta og annars sætis en að lokum var Lampard valinn sá besti og Didier Drogba varð annar.

Miðjumaðurinn Frank Lampard er markahæsti leikmaður Chelsea frá upphafi með 211 mörk og vann meðal annars ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum með félaginu. Hann tók við Chelsea eins og frægt er árið 2019 en var rekinn í janúar á þessu ári.

Þá er Hazard, sem gæti spilað gegn Chelsea í kvöld þegar liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni, í fjórða sæti. John Terry, sem lengi var fyrirliði liðsins, er í fimmta sæti.

Hér að neðan má sjá leikmennina sem lentu í fyrstu tíu sætunum:

  1. Frank Lampard
  2. Didier Drogba
  3. Petr Cech
  4. Eden Hazard
  5. John Terry
  6. Gianfranco Zola
  7. Ashley Cole
  8. N´Golo Kante
  9. Claude Makalele
  10. Michael Essien

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Í gær

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins