fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Þeir bestu sem hafa spilað á báðum stöðum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 16:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart tekist á í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar undanúrslitin fara af stað, þá munu Real Madrid og Chelsea eigast við í fyrri leik liðanna.

Bæði félög hafa verið á toppnum í fótboltanum um langt skeið en félögin hafa verið nokkuð dugleg við það að nota sömu leikmennina.

Þannig munu tveir fyrrum leikmenn Chelsea vera í leikmannahópi Real Madrid í kvöld, Thibaut Courtois mun standa í markinu og þá verður Eden Hazard á bekknum eftir meiðsli.

Hjá Chelsea er Matteo Kovacic á miðsvæðinu en ekki er öruggt að hann verði í byrjunarliði Chelsea í kvöld.

Enska blaðið The Sun hefur tekið saman draumalið með leikmönnum sem hafa gert það gott á báðum stöðum í London og í Madríd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“