fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Varð sá dýrasti í sögunni í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 14:30

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur staðfest að Julian Nagelsmann taki við þjálfun liðsins í sumar, þessi 33 ára þjálfari hefur skrifað undir fimm ára samning.

Hann varð dýrasti þjálfari sögunnar en Bayern borgar 25 milljónir fyrir evra fyrir Nagelsmann.

Hansi Flick hafði óskað eftir því að hætta sem þjálfari Bayern í sumar, hann er líklega að taka við þýska landsliðinu.

Nagelsmann er 33 ára gamall en hann er talinn einn allra efnilegasti þjálfari í heimi. Nagelsmann var áður þjálfari Hoffenheim en tók við Leipzig árið 2019.

Hann er miklu dýrari en það þegar Chelsea keypti Andre Villas-Boas frá Porto 2011. Brendan Rodgers kostaði Leicester líka væna upphæð.

Dýrustu þjálfarar sögunnar:
5. Jose Mourinho, Inter Milan til Real Madrid, €8 milljónir
4. Rúben Amorim, Braga til Sporting, €10 milljónir
3. Brendan Rodgers, Celtic til Leicester City, €10.5 miljjónir
2. Andre Villas-Boas, Porto til Chelsea, €15 milljónir
1. Julian Nagelsmann, Red Bull Leipzig til Bayern Munich, €25 milljónir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“